Stefnumót við Stjórnlagaþing á Egilsstöðum

Missið ekki af einu heimsókn stjórnlagaþingsfulltrúa út á land:

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi:

Stefnumót við Stjórnlagaráð, Landsbyggðin og stjórnsýslan Valaskjálf, þriðjudaginn 14. júní kl. 17-22 Markmið fundarins er að ræða stjórnarskrárbreytingar frá sjónarhóli landsbyggðarinnar.  Munu stjórnarskrárbreytingar leggja grunn að eðlilegum hlut landbyggðarinnar af opinberum skatttekjum og tryggja ákvörðunarrétt landssvæða í eigin málum? Dagskrá Opnun Björn Ingimarsson, bæjarstjóri FljótsdalshéraðsInngangsorð - Þórarinn Lárussonar, formaður Framfarafélags FljótsdalshéraðsFramsögur Stjórnlagaráðsfulltrúa: Salvör Nordal, formaður, Ari Teitsson, varaformaður og Vilhjálmur Þorsteinsson, varaformaður málefnahóps um stjórnskipunarmál.Stutt kaffihléFramsögur heimamanna: Smári Geirsson, fræðimaður, Neskaupsstað, ræðir ,,Fjórðungsþing Austfirðinga og tillögur um fylkjaskipan”, Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði:  "Að breyta stjórnarskrá" og Stefanía Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands:  „Sjálfbærni og lýðræði í þekkingarsamfélaginu“Almennar umræðurMatarhlé Pallborðsumræður: Gestirnir frá Stjórnlagaráði í öndvegi. Ályktanir og fundarslitFundarstjórar: Sigrún Blöndal og Þorvaldur Jóhannsson og jafnframt pallborðsstjóri.Fundarritarar: Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri, og Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Fljótsdalshéraðs.

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Frábært! Þetta er snilld.

Rúnar Þór Þórarinsson, 4.6.2011 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórarinn Lárusson

Höfundur

Þórarinn Lárusson
Þórarinn Lárusson
Austfirðingur og ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austurlands á Egilsstöðum
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband