Bjarni staðfestir sinn sanna og óflokksbundna landsbyggðaranda

Til hamingju, Bjarni.

Það er gott að vita af ljósi í myrkrinu. Það kemur ekkert af sjálfu sér og sumt gengur hreinlega ekki upp, nema að skilyrði skapist til þess. Greinilegt að þú hefur komið auga á að það er nú eða aldrei fyrir grasrótarlýðræðissinna að láta til sín taka og að þú hikir ekki við að taka slaginn, enda verður þér seint líkt við atvinnupólitíkusa...

Landsbyggðin lifi (LBL, sjá www.landlif.is) er einmitt um þessar mundir að búa sig undir að hleypa nýrri þjóðarumræðu af stokkunum um stöðu mála og hvert og hvernig skuli fram haldið í ljósi reynslu á þessum síðustu og verstu tímum um langa hríð á Íslandi..

Persónulega hugsar undirritaður gott til glóðarinnar að eiga von á innleggi og þáttöku fólks á borð við þig í því viðfangsefni og fer vel á því að þetta sé fyrsti bloggpistill hans á blog.is

Heill þér enn og megi nýtt ár láta gott á vita...

Þórarinn Lár.


mbl.is Bjarni sagði sig úr Framsóknarflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Velkominn á Moggabloggið, Þórarinn!

Góður þykir mér pistill þinn, hafðu heila þökk fyrir.

Jón Valur Jensson, 7.1.2009 kl. 19:29

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Halelúja!

Rúnar Þór Þórarinsson, 13.1.2009 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórarinn Lárusson

Höfundur

Þórarinn Lárusson
Þórarinn Lárusson
Austfirðingur og ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austurlands á Egilsstöðum
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband